Frábær leið til að örva áhuga og löngun barna til að byggja hluti. Samanstendur af 12 formum.
- PlanToys 50 eininga blokkirnar koma með 50 stykki í 12 mismunandi stærðum
- Frábært byggingarsett fyrir ýmindunaraflið
- Sjálfbært framleitt í Tælandi með efnalausum gúmmíviði, formaldehyde-fríu lími, lífrænum litarefnum og litarefnum sem byggjast á vatni.