Silíkon diskur sem er skipt í hluta með einu stóru hólfi og tveimur skálum. Hólfin hjálpa til að halda matnum aðskildum frá hvort öðru, eins og mörg börn kjósa. Sogskál undir sem heldur disknum á sínum stað. Diskurinn er úr 100% sílikoni með mjúku yfirborði sem hjálpar barninu að færa hnífapörin á auðveldan hátt.
Hentar vel fyrir BLW (baby led weaning)
Má setja í ofn, örbylgjuofn, frysti og uppþvottavél.