Fallegt matarsett úr sílíkoni sem samanstendur af glasi, skál og disk.
Meðalstórt glas sem passar í barnahendur, skál og diskur með sogskál undir botninum. Sogskálin hjálpar til við að halda disknum og skálinni á borðinu
Settið er úr 100% sílikoni
Má setja í ofn, örbylgjuofn, frysti og uppþvottavél.
Hentar vel sem gjöf