Rúmfötin eru úr 100% lífrænni steinþveginni bómull.
Bæði sængur- og koddaverið eru með rennilás og koma í poka úr sama efni. Dásamlega mjúk og endingargóð.
EFNI: GOTS vottuð 100% lífræn bómull - 200 þræðir.
STÆRÐIR:
70X100 CM / 40X45 CM
100X140 CM / 40X45 CM
LITUR: CLOUD