Rakakrem sem gefur húðinni raka án þess að skilja eftir sig fitufilmu & skilur húð barnsins eftir silkimjúka.
Fullkomið fyrir þá daga sem húðinni vantar raka einnig gott sem létt „sumarkrem“ fyrir líkama & andlit.
Ríkt af lífrænu sheasmjöri, náttúrulegri möndluolíu & náttúrulegu E-vítamíni.
Húðkremið er lífrænt glýserínkrem & hefur 25% fituinnihald.
Innihaldsefnin eru 99,7% af náttúrulegum uppruna.