Lah Lan
Vörurnar frá Lah Lan koma frá Helsingor í Danmörku. Gildi Lah Lan byggjast á þægindnum, gæðum og einfaldleika. Þau leggja mikið upp úr því að stuðla að umhverfisvænum viðskiptaháttum og nota 100% lífræna bómull í framleiðslu sinni. Lah Lan býður upp á úrval fatnaðar í jarðlitum því hugmyndin er að fötin standast tímans tönn.