cribstar

Cribstar kemur frá London og var stofnað í október 2015. Markmið þeirra er að búa til einfaldan en stílhreinan fatnað fyrir börn. Mikill metnaður er lagður í framleiðslu,
allur fatnaður er framleiddur úr hágæða Oeko-Tex 100% vottuðu efni sem er öruggt fyrir viðkvæma húð og innihalda engin aukaefni.